Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Framkvæmdaleyfi fyrir 18 holu golfvelli á Vatnsleysuströnd
Í dag rekur Golfklúbbur Vatnsleysustrandar 9 holu golfvöll að Kálfatjörn.
Fimmtudagur 5. júlí 2012 kl. 13:58

Framkvæmdaleyfi fyrir 18 holu golfvelli á Vatnsleysuströnd

Umsókn Golfklúbbs Vatnsleysustrandar um framkvæmdaleyfi til uppbyggingar 18 holu golfvallar á landi ofan Vatnsleysustrandarvegar var tekin fyrir í bæjarráði Sveitarfélagsins Voga í vikunni. Bæjarráð samþykkir veitingu framkvæmdaleyfisins í samræmi við bókun nefndarinnar.


Í dag rekur Golfklúbbur Vatnsleysustrandar 9 holu golfvöll að Kálfatjörn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024