Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Framhaldsskólamótið í knattspyrnu
Miðvikudagur 5. október 2005 kl. 16:17

Framhaldsskólamótið í knattspyrnu

Búið er að draga í riðla í Framhaldsskólamótinu í knattspyrnu 2005. Karlalið Fjölbrautaskóla Suðurnesja lenti í riðli með FB 1, Garðyrkjuskólanum 1, Flensborg 2 og Menntaskólanum Hraðbraut 1.

Kvennalið FS lenti í riðli með FG, Menntaskólanum Hraðbraut og MK. Leikir FS fara fram að Ásvöllum í Hafnarfirði dagana 15. og 16. október og 22.-23. október.

Heimild og nánar um mótið: www.fotbolti.net



 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024