Reykjanesbær aðventugarðurinn
Reykjanesbær aðventugarðurinn

Íþróttir

Frábær stemning á fánadegi Þróttar
Miðvikudagur 30. júlí 2014 kl. 11:24

Frábær stemning á fánadegi Þróttar

Þróttarar héldu upp á sérstakan fánadag í gær þegar liðið mætti Skínanda í 4. deild karla í knattspyrnu. Vogamenn unnu sannfærandi 6-0 sigur í leiknum. Bæjarstjórnin í Vogum sá um að grilla pylsur fyrir gesti á leiknum sem Jón Sterki skaffaði á grillið. Börnin fengu svo andlitsmálningu og því var mikið fjör í Vogunum í gær.

Páll Guðmundsson skoraði fjögur mörk í leiknum sjálfum og Kristján Steinn Magnússon eitt, eitt markanna var svo sjálfsmark. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá fjörinu.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk


VF jól 25
VF jól 25