Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Frábær árangur SR í Íslandsmóti skákfélaga
Fimmtudagur 8. mars 2007 kl. 10:24

Frábær árangur SR í Íslandsmóti skákfélaga

Íslandsmót skákfélaga lauk nú um síðustu helgi þar sem Skákfélag Reykjanesbæjar stóð sig með miklum ágætum. SR sendi þrjár sveitir í mótið, eina sveit í annari deild (A sveit) og tvær í fjórðu deild (B og C sveit).

 

A sveit SR hafnaði í 3. sæti í 2. deild en B sveitin hafnaði í 2. sæti í 4. deild. C sveitin hafnaði svo í 12. sæti í 4. deild.

 

Lokastaðan í 2. deild:

 

Fjölnir 33 v.

Hellir-b 31½ v.

Reykjanesbær 25 v.

Bolungarvík 23½ v.

Haukar-b 17 v.

Selfoss 16½ v.

KR 14 v.

TG-b 7½ v.

Lokastaðan í 4. deild

 

TR-d 30 v.

Reykjanes-b 26½ v.

Fjölnir-b 26 v.

Austurland 25 v.

KR-b 25 v.

SA-d 24 v.

Snæfellsbær 24 v.

Hellir-d 23½ v.

Hellir-e 23½ v.

TV-c 23½ v.

Guttormur Tuddi 23½ v.

Reykjanes-c 22½

 

Þeir sem tefldu um helgina:

1. Björgvin Jónsson 1v. af 2

2. Helgi E. Jónatansson 0.5v. af 3

3. Haukur Þór Bergmann 2.5v. af 3

4. Jóhann Yngvason 2.5v. af 3

5. Ólafur G. Ingason 1.5v. af 3

6. Jón Á. Sveinsson 1v. af 3

7. Sigurður H. Jónsson 1v. af 3

8. Pálmar Breiðfjörð 1v. af 3

9. Agnar Olsen 2v. af 3

10. Sveinbjörn Guðmundsson 1v. af 1

11. Þórir Hrafnkelsson 1v. af 1

12. Einar S. Guðmundsson 0.5v. af 2 

13. Snorri Snorrason 1.5v. af 3

14. Patrick Svansson 1v. af 1

15. Bjarni Friðriksson 1v. af 3

16. Þorleifur Einarsson 2v. af 3

17. Loftur H. Jónsson 1.5v. af 2

18. Óli Þór Kjartansson 0.5v. af 2

19. Ingiþór Björnsson 1v. af 3

20. Frímann Benidiktsson 2v. af 2

21. Geir Rögnvaldsson 1v. af 1

22 Jóhann S. Þorsteinsson 2v. af 3

23. Þór Rögnvaldsson 0v. af 1   

 

http://skak.leit.net/

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024