Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Íþróttir

Frábær árangur FS á hestaíþróttamóti framhaldsskóla
Miðvikudagur 28. apríl 2010 kl. 14:21

Frábær árangur FS á hestaíþróttamóti framhaldsskóla


Lið Fjölbrautaskóla Suðurnesja sigraði í framhaldsskólamótinu í hestaíþróttum sem haldið var í reiðhöllinni í Herði í Mosfellsbæ á dögunum. Mjög mikil þátttaka var í mótinu en alls mættu 16 framhaldsskólar til leiks. FS-ingar komu heim með fangið fullt að verðlaunagripum enda unnu þeir til verðlauna í öllum greinum og sigruðu einnig í heildarkeppninni í ár.

Lið FS skipuðu þau Ásmundur Ernir Snorrason, Ólöf Rún Guðmundsdóttir, Sunna Sigríður Guðmundsdóttir og Una María Unnarsdóttir en liðsstýra var Margrét Lilja Margeirsdóttir.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25