Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fótboltinn: Reynir fær KR í heimsókn síðdegis
Þriðjudagur 26. apríl 2016 kl. 15:32

Fótboltinn: Reynir fær KR í heimsókn síðdegis

– minningarleikur um Magnús Þórðarson í Sandgerði kl. 17:00

KR mætir til Sandgerðis síðdegis og mun leika gegn Reynismönnum í knattspyrnu á K&G-vellinum.

Leikurinn er minningarleikur um Magnús Þórðarson og hefst kl. 17:00. Frítt er á völlinn og eru Sandgerðingar og aðrir áhugamenn um knattspyrnu hvattir til að mæta og sjá skemmtilegan vorleik á grasinu í Sandgerði.


 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024