Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Formsatriði hjá Víði
Föstudagur 19. ágúst 2005 kl. 11:43

Formsatriði hjá Víði

Víðir Garði leikur gegn Núma í A-riðli 3. deildar í kvöld. Fer leikurinn fram á Garðsvelli kl. 19:00 og er óhætt að segja að Davíð og Golíat mætist í leiknum.

28 stig skilja liðin að, Víðir er í toppsætinum með 29 stig og hefur tryggt þátttöku sína í úrslitunum en Númi situr á botninum með 1 stig. Sigur Víðismanna ætti því að vera formsatriði.

Staðan í deildinni
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024