Formlegt opnunarmót GG á laugardaginn
Það er því með mikilli gleði að Golfklúbbur Grindavíkur er þar með kominn í flokk með stærri klúbbum landsins með því að geta boðið upp á glæsilegan 18 holu golfvöll ásamt klúbbhúsi sem getur tekið við sífellt fjölgandi gestakomum.
	Veitt verða verðlaun fyrir 4 efstu sætin með forgjöf og efsta sætið án forgjafar.
	Nándarverðlaun á öllum par 3 holunum.
	Súpa og hressing fyrir leik.
	Teiggjafir í upphafi móts.
	Léttar veitingar við lok móts.
	Verðlaun: 
	3 x 10 kg Fiskafurðir frá Þorbirni ehf.
	2 x 5 kg af Fiskafurðum frá Einhamar Seafood ehf.
	2 x Fjölskylduárskort frá Bláa Lóninu
	2 x Ferð fyrir einn til London eða Kaupmannahafnar frá Iceland Express
	2 x 10.000 gjafabréf á Salthúsið restaurant, Grindavík
	2x fríspil fyrir tvo á Húsatóftavöll.
	2x fríspil fyrir tvo í Grafarholtið
	5 x gjafsett af sælgæti frá GÓU
	3 x KAI Purekomachi hnífasett frá ProGastro
	USB lyklar, fjölnota vasahnífar, thermobrúsar ofl. frá N1
Verð kr. 5.000
Grindavík.is

 
	
			

 
						 
						 
						 
						 
						 
						


 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				