Formannsskipti hjá Massa
Aðalfundur lyftingardeildar UMFN, Massa var haldinn 16. febrúar síðastliðinn. Herbert Eyjólfsson var kjörinn formaður í stað Hermanns Jakobssonar sem unnið hefur frábært starf sem formaður Massa síðastliðin 14 ár. Félagið hefur verið vaxandi undafarin ár og eignaðist m.a 14 Íslandsmeistara á síðasta ári.
Þau Sturlu Ólafsson, Signýju Harðardóttur, Hörð Birkisson, Ragnar Axel Guðmundsson, Sævar Inga Borgarsson, Bjarna Þorleifsson, Ólaf Hrafn Ólafsson, Stefán Sturlu Svavarsson, Daða Már Jónsson, Karl Halldór Eysteinsson, Rúnar Friðriksson, Guðmund Stefán Erlingsson, Sindra Frey Arnarsson og Eyjólf Herbertsson.
Og alls setti þessi föngulegi hópur 17 Íslandsmet. Lesa má greinina í heild sinni á umfn.is.
EJS
mynd/umfn.is: Ný stjórn Massa.