Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Flott tilþrif hjá Travis
Laugardagur 12. nóvember 2011 kl. 16:39

Flott tilþrif hjá Travis

Travis Holmes lék afar vel gegn ÍR-ingum í gær en hann skoraði 33 stig og tók 15 fráköst í sigri Njarðvíkinga í Iceland Express-deild karla í körfubolta. Þeir hjá leikbrot.is náðu skemmtilegu myndbandi af glæsilegum tilþrifum hjá kappanum en hann fór illa með Breiðhyltingana á báðum endum vallarins.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024