Flestir sækja íþróttahúsið í Keflavík
Flestir sækja íþróttahús Keflavíkur af íþróttamannvirkjum Reykjanesbæjar. Á síðasta ári komu 95.589 manns í íþróttahúsið. Nú hefur verið birt frekari sundurliðun á gestum íþróttamannvirkja Reykjanesbæjar. Þar kemur eftirfarandi fram:Samtals sóttu 436.532 íþróttamannvirki í Reykjanesbæ á árinu sem skiptist þannig að í íþróttasali komu 274.532 en í sundlaugarnar 162.000.
Aukning hefur orðið á aðsókn milli ára eða um 5%.
Aðsóknin skiptist þannig eftir íþróttamannvirkjum:
Sundlaugar
Sundmiðstöðin 92.243
Sundlaug Njarðvíkur 28.099
Sundlaug Heiðarskóla 21.150
Sundhöllin 20.508
Íþróttasalir
Íþróttahús Keflavíkur 95.589
Íþróttamiðstöð Njarðvíkur 45.660
Íþróttasalur Heiðarskóla 48.748
ÍÞróttasalur Myllubakkaskóla 18.315
Reykjaneshöllin 66.220
Aðsóknartölur í íþróttamannvirki Reykjanesbæjar voru lagðar fram á fundi Tómstunda- og íþróttaráðs þann 9. janúar sl.
Frétt af vef Reykjanesbæjar.
Aukning hefur orðið á aðsókn milli ára eða um 5%.
Aðsóknin skiptist þannig eftir íþróttamannvirkjum:
Sundlaugar
Sundmiðstöðin 92.243
Sundlaug Njarðvíkur 28.099
Sundlaug Heiðarskóla 21.150
Sundhöllin 20.508
Íþróttasalir
Íþróttahús Keflavíkur 95.589
Íþróttamiðstöð Njarðvíkur 45.660
Íþróttasalur Heiðarskóla 48.748
ÍÞróttasalur Myllubakkaskóla 18.315
Reykjaneshöllin 66.220
Aðsóknartölur í íþróttamannvirki Reykjanesbæjar voru lagðar fram á fundi Tómstunda- og íþróttaráðs þann 9. janúar sl.
Frétt af vef Reykjanesbæjar.