Miðvikudagur 21. nóvember 2001 kl. 22:28
Fjörugar umræður um Eysteins-málið á „Grasinu“
Fjörugar umræður eru nú á fótboltavefnum Gras.is um annars vegar grein Eysteins Haukssonar til knattspyrnudeildar Keflavíkur og hins vegar svar knattspyrnudeildar.Slóðin er www.gras.is