Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Föstudagur 3. maí 2002 kl. 16:35

Fjórir Suðurnesjamenn í landsliði Íslands gegn Norðmönnum

Atli Eðvaldsson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag 18 manna hóp sem leikur gegn Norðmönnum í vináttulandsleik í Bödo 22.maí næstkomandi. Alls voru fjórir Suðurnesjamenn valdir í hópinn.Þeir Haukur Ingi Guðnason Keflavík, Hjálmar Jónsson Gautaborg, Ólafur Örn Bjarnason Grindavík og Jóhann Guðmundsson Lyn voru allir valdir í 18 manna hópinn og halda þeir því út til Noregs með landsliðinu. Þess má til gamans geta að Haukur Ingi og Ólafur Örn eru ásamt Birki Kristinssyni markverði, einu leikmennirnir sem spila með liðum á Íslandi.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024