Fjórir Suðurnesjadrengir í U-18 hópnum
Benedikt Guðmundsson þjálfari U-18 ára landsliðs karla hefur valið æfingahóp U-18 landsliðsins í körfuknattleik og eru þar á meðal fjórir leikmenn af Suðurnesjum. Það eru Njarðvíkingarnir Rúnar Erlingsson og Hjörtur Hrafn Einarsson og Keflvíkingarnir Þröstur Leó Jóhannsson og Páll Kristinsson.
Hópurinn í heild sinni er þannig skipaður:
Brynjar Björnsson, KR
Hörður Axel Vilhjálmsson, Fjölni
Valur Sigurðsson, Fjölni
Sigurður Þorsteinsson, KFÍ
Þórir Guðmundsson, KFÍ
Hörður Helgi Hreiðarsson, FSu
Gústaf Gústafsson, Val
Páll Fannar Helgason, Valur
Hjörtur Hrafn Einarsson, Njarðvík
Rúnar Erlingsson, Njarðvík
Þröstur Leó Jóhannsson, Keflavík
Páll Kristinsson, Keflavík
Hafþór Björnsson, Breiðabliki
Böðvar Björnsson, Haukum
Atli Hreinsson, Fsu
Hjörtur Ragnarsson, Þór Þ.
Kristján Skúli Skúlason, Haukum
Róbert Torfason, Haukum
VF-mynd/Þorgils: Hjörtur Hrafn er í æfingahópi U-18 liðsins
Hópurinn í heild sinni er þannig skipaður:
Brynjar Björnsson, KR
Hörður Axel Vilhjálmsson, Fjölni
Valur Sigurðsson, Fjölni
Sigurður Þorsteinsson, KFÍ
Þórir Guðmundsson, KFÍ
Hörður Helgi Hreiðarsson, FSu
Gústaf Gústafsson, Val
Páll Fannar Helgason, Valur
Hjörtur Hrafn Einarsson, Njarðvík
Rúnar Erlingsson, Njarðvík
Þröstur Leó Jóhannsson, Keflavík
Páll Kristinsson, Keflavík
Hafþór Björnsson, Breiðabliki
Böðvar Björnsson, Haukum
Atli Hreinsson, Fsu
Hjörtur Ragnarsson, Þór Þ.
Kristján Skúli Skúlason, Haukum
Róbert Torfason, Haukum
VF-mynd/Þorgils: Hjörtur Hrafn er í æfingahópi U-18 liðsins