Brons
Brons

Íþróttir

Fjórir Keflvíkingar í U16
Sigurbergur Bjarnason er efnilegur varnarmaður.
Miðvikudagur 18. júní 2014 kl. 11:33

Fjórir Keflvíkingar í U16

Fjórir ungir og efnilegir knattspyrnumenn frá Keflavík hafa verið boðaðir til æfinga með undir 16 ára landsliði Íslands á næstunni. Keflvíkingurinn Freyr Sverrisson þjálfar liðið en æfingarnar eru hluti af undirbúningi fyrir þátttöku Íslands á Ólympíuleikum ungmenna sem fara fram í Kína í ágúst.

Leikmennirnir sem um ræðir eru þeir: Hilmar Andrew McShane, Júlíus Davíð Júlíusson, Sigurbergur Bjarnason og Stefán Alexander Ljubicic.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25

Hilmar Andrew McShane gekk nýlega til liðs við Keflvíkinga frá Grindavík.