Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Íþróttir

Fjórir Keflvíkingar í U16
Sigurbergur Bjarnason er efnilegur varnarmaður.
Miðvikudagur 18. júní 2014 kl. 11:33

Fjórir Keflvíkingar í U16

Fjórir ungir og efnilegir knattspyrnumenn frá Keflavík hafa verið boðaðir til æfinga með undir 16 ára landsliði Íslands á næstunni. Keflvíkingurinn Freyr Sverrisson þjálfar liðið en æfingarnar eru hluti af undirbúningi fyrir þátttöku Íslands á Ólympíuleikum ungmenna sem fara fram í Kína í ágúst.

Leikmennirnir sem um ræðir eru þeir: Hilmar Andrew McShane, Júlíus Davíð Júlíusson, Sigurbergur Bjarnason og Stefán Alexander Ljubicic.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl

Hilmar Andrew McShane gekk nýlega til liðs við Keflvíkinga frá Grindavík.

Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25