Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Fjórir frá Suðurnesjum í æfingahóp U 19
Miðvikudagur 2. nóvember 2005 kl. 13:56

Fjórir frá Suðurnesjum í æfingahóp U 19

Guðni Kjartansson, landsliðsþjálfari U 19 ára karla í knattspyrnu, hefur valið 29 leikmenn frá 17 félögum á úrtaksæfingar um næstu helgi.

Þrír leikmenn koma frá Grindavík, þeir Alexander Veigar Þórarinsson, Bogi Rafn Einarsson og Emil Símonarson. Einn leikmaður kemur frá Keflavík en það er Benedikt Birkir Hauksson.

Æfingarnar fara fram í Fífunni á laugardag og í Egilshöll á sunnudag.

www.ksi.is



 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024