Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Fjórir frá ÍRB til Danmerkur
Miðvikudagur 24. október 2007 kl. 16:15

Fjórir frá ÍRB til Danmerkur

Fjórir liðsmenn í sundliði ÍRB eru nú staddir í Danmörku þar sem danska meistaramótið í sundi fer fram. Mótið er haldið í 25m laug og fer fram í Greve. Keppni hefst í dag og stendur fram á sunnudagskvöld. Sundmennirnir sem fóru til Danmerkur frá ÍRB eru Árni Már Árnason, Birkir Már Jónnsson, Erla Dögg Haraldsdóttir og Guðni Emilsson.

 

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024