Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Fjörið senn að hefjast
Fimmtudagur 24. apríl 2008 kl. 19:03

Fjörið senn að hefjast

Nú eru aðeins nokkrar mínútur þangað til þriðji úrslitaleikur Keflavíkur og Snæfells hefst í Toyotahöllinni í Reykjanesbæ. Leikurinn hefst stundvíslega kl. 19:15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Þá verður einnig hægt að fylgjast með beinni tölfræðilýsingu hjá KKÍ með því að smella hér.


VF-Mynd/ [email protected]Magnús Þór Gunnarsson fyrirliði Keflavíkur við upphitun í Toyotahöllinni. Í baksýn má sjá Íslandsbikarinn góðkunna. Fer hann á loft í kvöld?
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024