Fjórðu umferð VISA bikars karla lýkur í kvöld
Fjórðu umferð í
Grindavík mætir Þrótti Reykjavík á Valbjarnarvelli en liðin mættust á föstudag í síðustu viku í 7. umferð 1. deildar þar sem Grindavík hafði 2-1 sigur á Grindavíkurvelli. Það má því
Reynismenn féllu í gærkvöldi úr keppni eftir 10-0 stórtap gegn ÍBV í Eyjum og því eru Grindvíkingar eina karlaliðið af Suðurnesjum sem eftir er í fjórðu umferð. Bikarmeistarar Keflavíkur úr Landsbankadeildinni koma svo inn í 16 liða úrslitin rétt eins og önnur lið í Landsbankadeildinni. 16 liða úrslitin fara fram dagana 10.-11. júlí.
Aðrir leikir kvöldsins í
Dalvík/Reynir-Þór
Stjarnan-Fjölnir
Haukar-Leiknir
Fjarðabyggð-Leiknir F.