Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fjórði leikur Keflavíkur og Vals í kvöld
Föstudagur 13. apríl 2018 kl. 09:44

Fjórði leikur Keflavíkur og Vals í kvöld

Keflavík mætir Val í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Domino´s-deildar kvenna í körfu í kvöld. Valur leiðir einvígið 2-1 en Keflavík náði góðum sigri í síðasta leik og minnkaði muninn eftir að hafa verið 2-0 undir. Það er því mikið undir í kvöld fyrir lið Keflavíkur sem er ríkjandi Íslands- og bikarmeistarar.

Leikurinn hefst kl. 19:15 og fer fram í Valshöllinni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024