Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fjórða tapið í röð hjá Sandgerðingum
Mánudagur 16. júní 2014 kl. 09:56

Fjórða tapið í röð hjá Sandgerðingum

Reynismenn töpuðu sínum fjórða leik í röð í 2. deild karla í knattspyrnu um helgina. Að þessu sinni töpuðu Sandgerðingar gegn Sindra á útivelli, 0-2. Eftir leikinn eru Sandgerðingar með fjögur stig í 10. sæti deildarinnar.

Umfjöllun um leikinn hjá Sindrafréttum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024