Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Fjórar í æfingahóp landsliðs kvenna í körfu
Tvíburasysturnar Bríet Sif sem nú leikur fyrir UMFG og Sara Rún sem leikur fyrir lið í Englandi eru í landsliðshópnum.
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
fimmtudaginn 31. október 2019 kl. 14:37

Fjórar í æfingahóp landsliðs kvenna í körfu

Fjórar körfuboltakonur frá Suðurnesjum eru í 16 manna æfingahóp landsliðsins vegna tveggja leikja í EuropBAsket Women 2021 en leikið verður gegn Búlgaríu hér heima 14. nóvember og gegn Grikklandi 17. nóvember í Chalkida í Grikklandi.

Tvíburasysturnar úr Keflavík þær Bríet Sif og Sara Rún Hinriksdætur ásamt þeim Salbjörgu R. Sævarsdóttur og Emelíu Ósk Gunnarsdóttur eru í hópnum sem annars er svona skipaður:

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Nafn · Félag (landsleikir)

Bríet Sif Hinriksdóttir · Grindavík (2)

Dagbjört Dögg Karlsdóttir · Valur (2)

Emelía Ósk Gunnarsdóttir · Keflavík (8)

Eva Margrét Kristjánsdóttir · Haukar (Nýliði)

Guðbjörg Sverrisdóttir · Valur (18)

Gunnhildur Gunnarsdóttir · Snæfell (34)

Hallveig Jónsdóttir · Valur (19)

Helena Sverrisdóttir · Valur (75)

Hildur Björg Kjartansdóttir · KR (30)

Lovísa Björt Henningsdóttir · Haukar (Nýliði)

Salbjörg Ragna Sævarsdóttir · Keflavík (6)

Sara Rún Hinriksdóttir · Leicester Raiders, England (17)

Sigrún Björg Ólafsdóttir · Haukar (5)

Sóllilja Bjarnadóttir · KR (5)

Sylvía Rún Hálfdánardóttir · Valur (2)

Þóra Kristín Jónsdóttir · Haukar (15)