Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fjör hjá körfuboltakrökkum Keflavíkur og Njarðvíkur
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
þriðjudaginn 22. júní 2021 kl. 10:55

Fjör hjá körfuboltakrökkum Keflavíkur og Njarðvíkur

Það var líf og fjör þegar körfuboltadagur þeirra yngstu var haldinn hjá iðkendum Keflavíkur og Njarðvíkur var haldinn nýlega. Þarna mátti sjá margt efnilegt körfuboltafólk - suma jafnvel nýbyrjaða að ganga. Ljósmyndari Víkurfrétta leit við og smellti nokkrum myndum sem sjá má hér í myndasafni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Krakkar í körfubolta