Fjör á Hópbílamóti Fjölnis
Hið árlega Hópbílamót Fjölnis fór fram í Grafarvoginum um helgina. Hátt í 400 krakkar á aldrinum 11 ára og yngri mættu til leiks og skemmtu sér hið besta. Jafnan er mikið fjör á Hópbílamótinu, blysför, kvöldvaka og vitaskuld
Víkurfréttir litu við á mótinu og smelltu af þessari mynd hér sem er úr nágrannarimmu Njarðvíkur og Keflavíkur. Efnilegir strákar hér á ferðinni en það var engu að síður leikgleðin sem var við völd þessa helgina enda stig ekki talin á Hópbílamótinu.
VF-Mynd/ [email protected]