Mánudagur 29. apríl 2002 kl. 10:06
Fjör á Bros-móti í knattspyrnu
Um helgina var knattspyrnumót í Reykjaneshöll hjá 7. og 6. flokki. Þarna voru m.a. lið frá Keflavík, Njarðvík og Reyni Sandgerði og var spilað á fjórum völlum. Hér er að finna nokkrar myndir sem ljósmyndari Víkurfrétta tók af framtíðarstjörnum knattspyrnunnar á Íslandi.