Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

  • Fjölmennt firmamót hjá Mána
  • Fjölmennt firmamót hjá Mána
Föstudagur 13. maí 2016 kl. 09:07

Fjölmennt firmamót hjá Mána

Menn og hestar sýndu listir sínar

Firmakeppni Mána var haldin á Mánagrund sl. sunnudag og fór keppnin mjög vel fram og var þátttaka góð. Fjölmargir komu og horfðu á menn og hesta sýna listir sínar á vellinum.
Eftir keppnina var að venju haldið í félagsheimilið og var Kvennadeild Mána búin að dekka upp borð af allskyns hnallþórum og öðru góðgæti. Ágætis mæting var á kaffihlaðborðið. Verðlaun voru veitt þar og voru úrslitin efirfarandi:

Pollaflokkur
Kara Si gurlína Reynisdóttir- Báshestar
Arnór Berg Jóhannsson - A.Óskarsson
Helena Gunnarsdóttir – HS Orka

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Barnaflokkur
1.Signý Sól Snorradóttir og Glói frá Varmalæk – Tjónaviðgerðir Gunna
2. Sólveig Rut Guðmundsdóttir og Hervör frá Hvítárholti – Bílaleigan Geysir
3. Júlía Rán Árnadóttir – Gull og hönnun

Unglingaflokkur
1.Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir og Nýung frá Flagbjarnarholti – Byko
2. Bergey Gunnarsdóttir og Gimli frá Lágmúla – Olís
3. Klara Davíðsdóttir Penalver og Stormur frá Hreppshólum – Bílasprautun Magga Jóns

Ungmennaflokkur
1.Aþena Eir Jónsdóttir og Yldís frá Vatnsholti – Millvúdd pípulagnir
2. Elín Sara Færseth og Hreyfing frá Þóreyjarnúpi - Örk teiknistofa
3. Jóhanna Perla Gísladóttir og Glanni – Gunnar Hámundar

B flokkur
1.Ólöf Rún Guðmundsdóttir og Flikka frá Brú – Vökvatengi
2. Jón B. Olsen og Logn frá Þingholtum – Gunnarsson ehf.
3. Snorri Ólason og Bubbi frá Þingholtum – Bílnet
4. Jón Steinar Konráðsson og Bóas frá Skúfslæk – Melabergsbúið
5. Högni Sturlusong og Glóðar frá Lokinhömrum – Afafiskur

A flokkur
1.Snorri Ólason og Flosi frá Melabergi – Víkurás
2. Högni Sturluson og Glóa frá Höfnum – HS Veitur
3. Þórir Ásmundsson og Dagbjört frá Síðu – Bjarni Málari
4. Hlynur Kristjánsson og Reyr frá Nýja Bæ – Ellert Skúlason
5. Birta Ólafsdóttir og Gyðja frá Læk – Bragi Guðmundsson

Kvennaflokkur
1.Gunnhildur Vilbergsdóttir og Brimrót frá Ásbrú – Fitjar Vörumiðlun
2. Hrönn Ásmundsdóttir og Rafn frá Melabergi – Traðhús
3. Linda Helgadóttir og Geysir frá Læk – OSN lagnir
4. Elfa Hrund Sigurðardóttir og Riddari frá Ási – Frí Höfnin
5. Birta Ólafsdóttir og Brák frá Flagveltu – Vík efnalaug

Heldri menn og konur
1.Jón B Olsen og Flaumur frá Leirulæk – Nesfiskur
2. Eygló Einarsdóttir og Halla frá Vatnsleysu
3. Vilberg Skúlason og Feldís frá Ásbrú og Frumherji
4. Gísli Garðarsson og Flugar – Sólning
5. Lárus Þórhallssson- Isavía
6. Jóhann Sigurðsson og Hámundur frá Vörum – Cargo flutningar

Parareið
1.Bergey Gunnarsdóttir og Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir – Dýralæknastofa Suðurnesja
2. Jón B. Olsen og Eygló Einarsdóttir
 

Firmamót Mána