Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Laugardagur 15. desember 2007 kl. 16:01

Fjölbrautaskóli Suðurlands mætir Reyni

Reynismenn taka á móti FSu í 1. deild karla í dag í körfuknattleik. Reynismönnum hefur ekki gengið alltof vel í 1. deildinni í vetur og eru aðeins með tvö stig eftir sjö leiki, lögðu granna sína í Þrótti Vogum að velli fyrr í vetur. FSu hefur gengið mjög vel í vetur og eru sem stendur í 2. sæti með 12 stig eftir sjö leiki. Hafa aðeins tapað einum leik.

Leikurinn hefst kl. 17:00 í Sandgerði í dag.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024