Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fjögur mörk hjá Herði!
Fimmtudagur 14. júlí 2005 kl. 18:27

Fjögur mörk hjá Herði!

Keflvíkingar unnu stórsigur á FC Etzella frá Lúxemborg í fyrstu umferð forkeppni UEFA-bikarsins í knattspyrnu í dag. Hörður Sveinsson skoraði öll fjögur mörk leiksins.  

Í hálfleik var staðan 0-1 fyrir Keflavík. Hörður skoraði fyrsta markið á 10. mínútu leiksins og bætti svo um betur í seinni hálfleik þegar hann skoraði þrennu til viðbótar.

 

Keflvíkingar eru nú í vænlegri stöðu fyrir seinni leik liðanna sem fer fram eftir hálfan mánuð.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024