Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Laugardagur 1. maí 1999 kl. 19:11

FJÖGUR MÖRK GEGN HK

Keflvíkingar sigruðu HK-menn með fjórum mörkum gegn einu í síðasta leik riðlakeppni Deildarbikarkeppni KSÍ sl. fimmtudag, sumardaginn fyrsta. Mörk Keflvíkinga skoruðu Adolf Sveinsson, Vilberg , Zoran Ljubicic og Eysteinn Hauksson.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024