Fimm Suðurnesjastúlkur í U-17 hópnum
Fimm Suðurnesjastúlkur eru í 25 manna undirbúningshópi U-17 landsliðsins í knattspyrnu sem er þjálfað af Jóni Ólafi Daníelssyni.
Fjórar þeirra eru frá Grindavík, Alma Garðarsdóttir, Anna Þórun Guðmundsdóttir, Elínborg Ingvarsdóttir og Kristín Karlsdóttir auk þess er þar Keflvíkingurinn Fanney Þórunn Kristinsdóttir.
Fjórar þeirra eru frá Grindavík, Alma Garðarsdóttir, Anna Þórun Guðmundsdóttir, Elínborg Ingvarsdóttir og Kristín Karlsdóttir auk þess er þar Keflvíkingurinn Fanney Þórunn Kristinsdóttir.