Fimm Suðurnesjastúlkur í U-17 hópnum
Fimm Suðurnesjastúlkur eru í 25 manna undirbúningshópi U-17 landsliðsins í knattspyrnu sem er þjálfað af Jóni Ólafi Daníelssyni.Fjórar þeirra eru frá Grindavík, Alma Garðarsdóttir, Anna Þórun Guðmundsdóttir, Elínborg Ingvarsdóttir og Kristín Karlsdóttir auk þess er þar Keflvíkingurinn Fanney Þórunn Kristinsdóttir.





