Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Fimm Suðurnesjamenn í hóp U19 liðs Íslands
Sindri Kristinn markvörður Keflvíkinga freistar þess að komast í hópinn.
Þriðjudagur 23. september 2014 kl. 14:06

Fimm Suðurnesjamenn í hóp U19 liðs Íslands

Suðurnesjamenn eiga fimm fulltrúa í hóp sem freistar þess að komst í U19 landslið karla í knattspyrnu. Keflvíkingar og Njarðvíkingar eiga tvo fulltrúa og Grindvíkingar einn. Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari hefur valið 26 leikmenn fyrir úrtaksæfingar sem fara fram um komandi helgi.  Æfingarnar fara fram að þessu sinni í Fagralundi í Kópavog. Nöfn Suðurnesjamanna má sjá hér eða neðan en hópinn sjálfan hér.

Sindri Kristinn Óskarsson Keflavík

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Ari Steinn Guðmundsson Keflavík

Ari Már Andrésson Njarðvík

Aron Freyr Róbertsson

Ivan Jugovic Grindavík