Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimm marka tap Grindavíkur
Miðvikudagur 18. júlí 2018 kl. 09:55

Fimm marka tap Grindavíkur

Grindavík mætti Þór/KA í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í gærkvöldi og endaði leikurinn með 5-0 sigri Þórs/KA.

Þór/KA setti fyrsta markið á 43. mínútu og í seinni hálfleik skoraði liðið fjögur mörk sem lið Grindavíkur hafði engin svör við. Með tapinu er Grindavík áfram í 7. sæti í Pepsi-deildinni en erfiðir leikir eru framundan hjá liðinu og næsti leikur liðsins er gegn Blikum á heimavelli þann 24. júlí nk.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024