Fimm ljósmyndasöfn frá Nettómótinu
Fimm ljósmyndasöfn frá Nettómótinu í körfuknattleik, sem fram fór í Reykjanesbæ um þarsíðustu helgi hafa verið sett inn á vef Víkurfrétta. Um 1000 krakkar tóku þátt í þessum eina stærsta íþróttaviðburði ársins.
Fimm ljósmyndasöfn frá Nettómótinu í körfuknattleik, sem fram fór í Reykjanesbæ um þarsíðustu helgi hafa verið sett inn á vef Víkurfrétta. Um 1000 krakkar tóku þátt í þessum eina stærsta íþróttaviðburði ársins.