Fimm Keflvíkingar í landsliðshópi Friðriks Inga
Friðrik Ingi Rúnarsson þjálfari karlalandsliðs Íslands í körfuknattleik hefur valið landsliðshóp sem mun leika þrjá vináttulandsleiki gegn Norðmönnum hér á landi dagana 23.-25. maí. Að loknum þessum leikjum mun Friðrik velja þá leikmenn sem fara á Smáþjóðaleikana á Möltu en þeir hefjast í byrjun júní.Landsliðshópurinn er þannig skipaður:
Sverrir Þór Sverrisson (Keflavík), Gunnar Einarsson (Keflavík), Magnús Þór Gunnarsson (Keflavík), Jón Nordal Hafsteinsson (Keflvík), Damon Johnson (Keflavík), Friðrik Stefánsson (Njarðvík), Páll Axel Vilbergsson (Grindavík), Guðmundur Bragason (Grindvík), Sigurður Þorvaldsson (ÍR), Baldur Ólafsson (KR), Hlynur Bæringsson (Snæfell), Pálmi Freyr Sigurgeirsson (Breiðablik), Logi Gunnarsson (Ulm), Jón Arnór Stefánsson (Trier), Fannar Ólafsson (IUP), Helgi Már Magnússon (Catwaba), Brenton Birmingham (Ruiel).
Aðstoðarmaður Friðriks er Benedikt Guðmundsson og sjúkranuddari er Ísak Leifsson.
mbl.is greinir frá!
Sverrir Þór Sverrisson (Keflavík), Gunnar Einarsson (Keflavík), Magnús Þór Gunnarsson (Keflavík), Jón Nordal Hafsteinsson (Keflvík), Damon Johnson (Keflavík), Friðrik Stefánsson (Njarðvík), Páll Axel Vilbergsson (Grindavík), Guðmundur Bragason (Grindvík), Sigurður Þorvaldsson (ÍR), Baldur Ólafsson (KR), Hlynur Bæringsson (Snæfell), Pálmi Freyr Sigurgeirsson (Breiðablik), Logi Gunnarsson (Ulm), Jón Arnór Stefánsson (Trier), Fannar Ólafsson (IUP), Helgi Már Magnússon (Catwaba), Brenton Birmingham (Ruiel).
Aðstoðarmaður Friðriks er Benedikt Guðmundsson og sjúkranuddari er Ísak Leifsson.
mbl.is greinir frá!