Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimm heimsmeistaratitlar og bronsverðlaun bætast í safnið
Penny – Dansarar: Alexandra Rós Þorkelsdóttir, Aðalbjörg Ósk Stefánsdóttir, Bryndís Björk Guðjónsdóttir, Embla María Jóhannsdóttir, Elísabet Eva Erlingsdóttir, Elma Rún Kristinsdóttir, Hrafnhildur Una Magnúsdóttir, Ingibjörg Sól Guðmundsdóttir, Sólrún Glóð Jónsdóttir og Valur Axel Axelsson. Danshöfundur: Helga Ásta.
Jóhann Páll Kristbjörnsson
Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
föstudaginn 7. júlí 2023 kl. 11:33

Fimm heimsmeistaratitlar og bronsverðlaun bætast í safnið

Team DansKompaní vann sín fjórðu gullverðlaun á heimsmeistaramótinu í dansi í fyrradag og bættu þeim fimmtu og einum bronsverðlaunum við í gær.

Large Group-atriðið Penny og dúettinn Say my name unnu gull og Large Group-atiðið Dance of the dead hafnaði í þriðja sæti.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Say my name

Dansarar: Andrea Ísold Jóhannsdóttir og Aron Gauti Kristinsson.
Danshöfundur: Elma Rún.


Dance of the dead

Dansarar: Alexandra Rós Þorkelsdóttir, Aron Kristinsson, Aðalbjörg Ósk Stefánsdóttir, Birgitta Fanney Bjarnadóttir, Bryndís Björk Guðjónsdóttir, Elísabet Eva Erlingsdóttir, Emelía Rós Símonardóttir, Emma Rún Davíðsdóttir, Freyja Marý Davíðsdóttir, Guðný Kristín Þrastardóttir, Guðrún Ósk B Magnúsdóttir, Hekla Sif Ingvadóttir, Jórunn Björnsdóttir, Klaudia Lára Solecka, Nicole Wesolowska, Silja Kolbrún Skúladóttir, Sólrún Glóð Jónsdóttir, Valgerður Ósk Þorvaldsdóttir og Valur Axel Axelsson.
Danshöfundur: Helga Ásta.


Myndir eru af Facebook-síðu DansKompanís.