Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Þriðjudagur 30. apríl 2002 kl. 10:30

“Fimm fræknu“ sigruðu á þrekmeistaramóti Reykjavíkur

Kvennalið Lífstíls, “fimm fræknar,“ sigraði á þrekmeistaramóti Reykjavíkur sem haldið var í Austurbergi í Breiðholti sl. helgi. Tíu keppendur voru frá Lífstíl en keppt var í einstaklings- og liðakeppni. “Fimm fræknar“ luku keppni á 17 mínútum og 35 sekúndum og voru þær með rúmlega tveggja mínútna forskot á liðið sem hafnaði í 2. sæti.Í liðinu “fimm fræknar“ eru Kiddý, María, Kata, Erna Lind og Svana. Þjálfari þeirra var Theódór Kjartansson(Teddi)
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024