Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimm frá Keflavík í landsliðshópa
Þriðjudagur 9. janúar 2007 kl. 22:00

Fimm frá Keflavík í landsliðshópa

Keflvíkingar eiga fimm knattspyrnuleikmenn í úrtakshópum yngri landsliða karla sem koma saman og æfa um næstu helgi. Fjórir leikmenn Keflavíkur voru valdir í U-19 ára æfingahópinn og einn í U-17 hópinn.

 

Þeir sem valdir voru í U-19 hópinn eru þeir Einar Orri Einarsson, Högni Helgason, Óttar Steinn Magnússon og Sigurbjörn Hafþórsson. Viktor Gíslason var svo valinn í U-17 hópinn.

 

VF-mynd/ [email protected]Rúnar Arnarson, formaður KSD Keflavíkur, ásamt þeim Óttari Steini og Högna Helgasyni.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024