Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Íþróttir

Fimleikahringurinn kemur til Keflavíkur
Miðvikudagur 16. júlí 2025 kl. 12:20

Fimleikahringurinn kemur til Keflavíkur

Fimleikasamband Íslands er með skemmtilegt verkefni í gangi í sumar sem kallast Fimleikahringurinn. Þar ferðast 15 strákar um landið og halda fimleikasýningar og í kjölfarið bjóða þau upp á skemmtilega fimleikaæfingu eða „workshop“ fyrir börn og fullorðna!
„Þetta er frábær skemmtun fyrir stráka og stelpur á öllum aldri og allir eru velkomnir að koma og prófa,“ segir í tilkynningu frá Fimleikadeild Keflavíkur en fimleikahringurinn verður í Blue höllinni í Keflavík 21. júlí kl. 17.
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25