Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Föstudagur 8. júlí 2005 kl. 21:57

FH sigraði Keflavík 2-0

FH sigraði Keflavík með tveimur mörkum gegn engu á Íslandsmótinu í knattspyrnu en leikurinn fór fram í Kaplakrika í kvöld. Ólafur Páll Snorrason skoraði fyrra mark FH á 2. mínútu en Tryggvi Guðmundsson bætti við öðru marki FH-inga á 46. mínútu.

Nánar síðar...

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024