Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Laugardagur 23. september 2006 kl. 15:29

FH komnir yfir

Allan Dyring var rétt í þessu að koma FH í 1-0 í Grindavík með skallamarki. Grindvíkingar þurfa því að gera tvö mörk til þess að halda sér í deildinni.

 

Nánar síðar...

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024