Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

FH-ingur til liðs við Njarðvík
Þriðjudagur 2. febrúar 2016 kl. 16:23

FH-ingur til liðs við Njarðvík

Knattspyrnulið Njarðvíkur hefur fengið ungan FH-ing í sínar raðir. Sá heitir Arnar Helgi Magnússon er fyrsti leikmaðurinn sem gengur til liðs við Njarðvík á þessu ári. Hann verður 20 ára á árinu og hefur alið manninn hjá FH. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024