Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

FH á toppinn, jafntefli hjá Grindavík og ÍA
Mánudagur 19. júlí 2004 kl. 21:50

FH á toppinn, jafntefli hjá Grindavík og ÍA

FH náði toppsæti Landsbankadeildarinnar í kvöld með 1-0 sigri á Fylki. Emil Hallgrímsson skoraði mark FH.

Grindvíkingar og ÍA skildu jöfn, 1-1, á Grindavíkurvelli í kvöld.

Grétar Hjartarson kom heimamönnum yfir með vítaspyrnu á 20. mínútu, en Grétar Rafn Steinsson jafnaði fyrir Skagamenn á 58. mínútu.

Grindvíkingar eru sem fyrr í níunda sæti deildarinnar

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024