Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fengu gull- og silfurmerki ÍSÍ
Mánudagur 12. október 2009 kl. 10:15

Fengu gull- og silfurmerki ÍSÍ


Við opnun á sögusýningu Keflavíkur íþrótta- og ungmennafélags á dögunum voru fjórir stjórnarmenn félagsins sæmdir gull- og silfurmerkjum ÍSÍ.
Þeir Einar Haraldsson, formaður Keflavíkur og Kári Gunnlaugsson, varaformaður voru sæmdir gullmerki.  Birgir Ingibergsson, stjórnarmaður aðalstjórnar Keflavíkur og Jónas Þorsteinsson formaður, badmintondeildar Keflavíkur voru sæmdir silfurmerki ÍSÍ. Það var Helga Steinunn Guðmundsdóttir, ritari ÍSÍ, sem afhendi merkin.
--


VFmynd/elg. - Frá vinstri: Kári Gunnlaugsson, Einar Haraldsson, Helga Steinunn Guðmundsdóttir Jónas Þorsteinsson og Birgir Ingibergsson.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024