Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fékk krampakast við æfingar
Föstudagur 14. október 2011 kl. 17:37

Fékk krampakast við æfingar

Karlmaður hné niður við æfingar í tækjasalnum í íþróttahúsinu á Ásbrú nú fyrir skömmu. Talið er að maðurinn hafi fengið einskonar krampakast. Þrátt fyrir dökkt útlit í fyrstu er maðurinn óðum að ná heilsu og var fluttur á sjúkrahús til aðhlynningar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024