Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fánaberinn Sunneva hefur lokið keppni
Sunneva Dögg Friðriksdóttir sundkona úr ÍRB
Þriðjudagur 26. ágúst 2014 kl. 09:57

Fánaberinn Sunneva hefur lokið keppni

Sunneva Dögg Friðriksdóttir sundkona úr ÍRB hefur lokið keppni á Ólympíuleikum æskunnar í Kína þar sem hún var fánaberi íslenska liðsins. Sunneva synti í bæði 800 metra og 400 metra skriðsundi á leikunum en var talsvert frá sínu besta. Það er óhætt að segja að pressan hafi verið talsvert meiri en vanalega enda var Sunneva að synda fyrir framan 10.000 áhorfendur. Þessi unga og efnilega sundkona kemur því reynslunni ríkari heim.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024