Fallslagur í Sandgerði
Reynir tekur á móti ÍS í 1. deild karla í körfuknattleik í kvöld. Um er að ræða mikinn fallbaráttuslag þar sem Reynir er í botnsætinu með aðeins 2 stig eftir 12 leiki, en ÍS er með 6 stig.
Sandgerðingar þurfa nauðsynlega á stigunum að halda og eru stuðningsmenn þeirra hvattir til að mæta og hvetja sína menn.
Leikurinn hefst kl. 19.15
Sandgerðingar þurfa nauðsynlega á stigunum að halda og eru stuðningsmenn þeirra hvattir til að mæta og hvetja sína menn.
Leikurinn hefst kl. 19.15