Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fallbaráttan í algleymingi
Fimmtudagur 6. september 2007 kl. 11:04

Fallbaráttan í algleymingi

Fjórir leikir fara fram í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld og hefjast þeir allir kl. 18:00. Njarðvíkingar taka á móti ÍBV á Njarðvíkurvelli og Reynir Sandgerði mætir Víkingum frá Ólafsvík á Ólafsvíkurvelli.

 

Reynismenn eiga kost á því í kvöld að laga enn betur stöðu sína í deildinni en Reynir hefur 15 stig í næst neðsta sæti deildarinnar. Njarðvíkingar eru ekki síður í fallbaráttunni þar sem þeir hafa 16 stig og þegar fjórar umferðir eru eftir af deildinni eru sex lið sem geta fallið.

 

Staðan í deildinni

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024