Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fallbarátta í Ljónagryfjunni
Njarðvíkingar hafa verið á ágætis skriði eftir áramó og m.a. unnið KR og Keflavíkt. [email protected]
Miðvikudagur 29. janúar 2014 kl. 09:00

Fallbarátta í Ljónagryfjunni

Það fer fram ansi mikilvægur slagur í Domino's deild kvenna í Ljónagryfjunni í kvöld. Þar taka heimakonur í Njarðvík á móti Grindavík en liðin sitja í tveimur neðstu sætum deildarinnar.

Njarðvíkingar eru á botninum en gætu með sigri náð að jafna Grindvíkinga að stigum. Liðin berjast um að halda sæti sínu í deildinni en eitt lið fellur í 1. deild í lok tímabils.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Keflvíkingar fara í Vesturbæinn og leika gegn KR-ingum en tuttugasta umferð af 28 klárast í kvöld.