Miðvikudagur 31. maí 2017 kl. 17:24
Fagurgrænn Hólmsvöllur
Hólmsvöllur í Leiru skartaði sínu fegursta og var fagurgrænn þegar ljósmyndari Víkurfrétta flaug yfir völlinn í dag. Spegilsléttur sjórinn í forgrunni og svo má sjá sjóvarnagarðinn sem ver golfvöllinn fyrir ágangi sjávar.
VF-myndir: Hilmar Bragi