Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Fækkar í kvennaliði Grindavíkur
Laugardagur 18. september 2010 kl. 11:47

Fækkar í kvennaliði Grindavíkur


Enn kvarnast úr kvennaliði Grindavikur í körfuknattleik en einn sterkasti leikmaður liðsins, Petrúnella Skúladóttir, hefur ákveðið að draga sig í hlé. Ástæðan er sú að hún á von á barni.
Liðið hefur þurft að horfa á bak fjölda leikmanna fyrir komandi leiktíð. Jovana Lilja Stefánsdóttir, Ingibjörg Jakobsdóttir, Íris Sverrisdóttir eru allar farnar og nú Petrúnella.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024